Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek

Myndbandið er einnig til á ensku og pólsku

Nemendur í framhaldsskólum landsins fá fræðslu um lífeyrissjóðakerfið fyrir tilstilli samstarfs  Landssamtaka lífeyrissjóða og ASÍ.  ASÍ hafa undanfarin ár boðið upp á fræðslu í framhaldsskólum um réttindi og skyldur á vinnumarkaði, lestur launaseðla o.fl. 

Myndbandið "Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek" er fræðslumyndband sett fram á léttan og skemmtilegan hátt og hefur það vakið mikla lukku hjá þessum aldurshópi.

Myndbandið er einnig aðgengilegt á ensku og pólsku. Sjá neðar.