Nýlegt efni

Endurmenntunarnámskeið Félagsmálaskóla alþýðu í samstarfi við LL

Endurmenntunarnámskeið Félagsmálaskóla alþýðu í samstarfi við LL

Félagsmálaskóli alþýðu og LL standa fyrir stuttum endurmenntunarnámskeiðum á vorönn sem gagnast m.a. starfsfólki, stjórnarmönnum og fulltrúaráðum sjóðanna. Í boði verður að taka námskeiðin í gegnum fjarfundabúnað. Um er að ræða fimm áhugaverð námskeið og raðast þau sem hér segir: 3. febrúar – Lífeyrissjóðir á samfélagsmiðlum. Leiðbeinandi Þorsteinn Mar Gunnlaugsson. 24. febrúar – Hvað er […]

Lesa meira

Hagtölur lífeyrissjóða

Á vegum samskiptanefndar LL starfar hagtöluhópur sem sér um að halda utan um helstu hagtölur er varða lífeyrissjóðina. Gögnin gefa mikilvæga yfirsýn yfir hagstærðir lífeyrissjóða í íslensku hagkerfi eins og að upplýsa um þróun ávöxtunar og greiðslna lífeyris til sjóðfélaga. Hagtölurnar má nálgast hér. Í hópnum eru: Sara Stefánsdóttir, Greiðslustofu lífeyrissjóða Þorkell Sigurgeirsson, LSR/LH Þór […]

Lesa meira

Tvíeggjað sverð

Tvíeggjað sverð

Grein eftir Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins, sem birtist í Viðskiptablaðinu 12. janúar 2017. Birt með góðfúslegu leyfi höfundar. Bundin séreign er tvíeggjað sverð Hver er ávinningur af því að greiða hluta af lágmarksiðgjaldi í bundna séreign? Hvað kostar það sjóðfélaga að greiða lífeyrisiðgjöld í erfanlega leið?   Lágmarkslífeyrir lífeyrissjóða Á Íslandi eru allir vinnandi […]

Lesa meira

Nýjar dánar- og eftirlifendatöflur

Fjármála- og efnhagsráðuneytið hefur nú birt nýjar dánar- og eftirlifendatöflur sem lífeyrissjóðir skulu byggja á við tryggingafræðilega athugun sbr. 39. gr. laga nr. 129/1997. Dánar- og eftirlifendatöflur eru gefnar út af ráðherra að fengnum tillögum Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga. Sjá nánar á vef ráðuneytisins  

Lesa meira

Lífið er rétt að byrja

Lífið er rétt að byrja

Út er komin bókin Lífið er rétt að byrja eftir Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins. Bókin fjallar um grunnatriði í fjármálum einstaklinga og er tilvalinn inngangur að fyrri bók Gunnars Lífið er framundan sem kom út árið 2015 og fjallar um fjármál ungs fólks sem er að hefja framhaldsnám, starf á vinnumarkaði eða byrja að búa og stefnir að […]

Lesa meira