Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri hjá Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga

Gerður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) í stað Jóns G. Kristjánssonar sem lætur af störfum í sumar vegna aldurs, en hann hefur verið framkvæmdastjóri sjóðsins frá stofnun hans árið 1998. Gerður hefur gegnt stöðu fjármálastjóra Hafnarfjarðarbæjar frá árinu 2007. Hún hefur setið í stjórn LSS fyrir hönd Samband íslenskra sveitarfélaga frá […]

>>

Fjárfestingarkostum lífeyrissjóða verði fjölgað

Í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur verið rætt frumvarp þar sem lagt er til að lífeyrissjóðum verði veitt heimild til að fjárfesta í verðbréfum sem skráð eru á markaðstorgi fjármálagerninga (MTF) til jafns við verðbréf sem skráð eru á skipulegan markað. Frumvarpið var lagt fram á Alþingi í dag. Það er byggt á frumvarpsdrögum sem Kauphöll […]

>>

Pension Funds Awards 2014

Tímaritið World Finance tilnefnir árlega til verðlaunanna Pension Funds Awards.  Í ár tilnefnir tímartið fjóra íslenska lífeyrissjóði til verðlauna.  Skv. mati World Finance er Almenni lífeyrissjóðurinn besti lífeyrissjóður landsins. Lífeyrissjóðurinn Almenni var einn tuttugu og fjögurra um allan heim sem hljóta verðlaunin. Í umfjöllun tímaritsins um lífeyrissjóðinn segir að með hækkandi meðalaldri og auknum sveiflum á […]

>>

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir til umsóknar styrk á sviði öldrunarfræða.

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir til umsóknar styrk fyrir verkefni og rannsóknir á sviði öldrunarfræða. Skiladagur umsókna er mánudagurinn 7. apríl.

>>

Málþing um fjárfestingar lífeyrissjóða í atvinnulífinu

Landssamtök lífeyrissjóða efna til málþings um fjárfestingar lífeyrissjóða í atvinnulífinu undir yfirskriftinni, Lífeyrissjóðir, nýsköpun og hagvöxtur, föstudaginn 21. mars á Hilton Reykjavík Nordica, kl. 11:30 til 13:00. Framsögumaður á fundinum verður Frosti Sigurjónsson, alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Frosti hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og fjárfestingum í nýsköpun og vaxtarfyrirtækjum. Að lokinni framsögu verða umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er […]

>>