Nýlegt efni

Stór stund á EM2016 í fótbolta

Hún var stór stundin í gær í Saint Étienne í Frakklandi þegar Ísland mætti Portúgal á EM karla í fótbolta 2016. Stundin var líka stór fyrir lífeyrissjóðina því í auglýsingatíma útsendingarinnar var frumsýnd leikin auglýsing sem Dagur Hilmarsson og kvikmyndaframleiðandinn Republik ehf. gerðu fyrir LL. Hér birtist sögubrot af mæðgum (raunverulegum!), í fallegu umhverfi. Móðirin […]

>>

Nýr forstjóri Stapa lífeyrissjóðs

Nýr forstjóri Stapa lífeyrissjóðs

Ingi Björnsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs. Ingi tekur við af Kára Arnóri Kárasyni.Ingi hefur mastersgráðu í hagfræði frá Göteborgs Unitversitet og lauk B.Sc. gráðu í hagfræði frá sama skóla. Hann hefur víðtæka reynslu af störfum á fjármálamarkaði, bæði sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður. Undanfarin ár hefur hann starfað sem útibússtjóri Íslandsbanka á Akureyri.

>>

Stapi á Akureyri í IPE – Investment & Pensions Europe

Í júníhefti tímaritsins IPE – Investment & Pensions Europe er greinargott viðtal við Arne Vagn Olsen, fjárfestingarstjóra hjá lífeyrissjóðnum Stapa á Akureyri, þar sem málefni Stapa eru rædd, fjárfestingar sjóðsins, gjaldeyrishöft og fleira. Fyrirsögnin er „How we run our money: Stapi“ og er viðtalið aðgengilegt hér.  

>>

PensionsEurope’s Conference 2016

PensionsEurope’s Conference 2016

Dagana 22. og 23. júní stendur PensionsEurope fyrir ráðstefnu í Brussel undir heitinu: Making pensions work – More pension saving, better pension investing. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu PensionsEurope.  

>>

Mánaðarpóstur LL maí 2016

Mánaðarpóstur LL maí 2016

Nýr Mánaðarpóstur LL er kominn út. Þar er sagt frá nýjum stjórnarmönnum LL, EM 2016, nýrri Vefflugu og sjónvarpsþáttum á Hringbraut. Smelltu hér til að skoða

>>