Nýlegt efni

Aðalfundur LL 2016

Aðalfundur LL 2016

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í dag 24. maí á Grand Hótel Reykjavík. Hér er hægt að nálgast glærur frá fundinum.. Eftir fundinn voru framsöguerindi þar sem Jón Garðar Hreiðarsson, ráðgjafi, flutti erindið  „Getum við bætt hvaða augum fólk lítur lífeyrissjóði – eða skiptir það engu máli?“ Að því loknu flutti Dr. Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar […]

>>

Ársskýrsla LL 2015

Ársskýrsla LL 2015

| 24. maí 2016

>>

Ráðstöfun 3,5% viðbótarframlagsins verði valfrjáls.

| 24. maí 2016

Eitt helsta viðfangsefni forystusveitar aðila vinnumarkaðarins í augnablikinu er að útfæra hvernig 3,5% viðbótariðgjaldi í lífeyrissjóði verður ráðstafað. Fyrir liggur að hver og einn sjóðfélagi þurfi að taka upplýsta ákvörðun þar að lútandi. Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, segir í nýútkominni Vefflugu, vefriti LL, að ráðstöfunin verði valfrjáls. Sjóðfélagar geti ákveðið að viðbótin renni í […]

>>

Lífeyrissjóðum veitt heimild til erlendra fjárfestinga

Seðlabanki Íslands hefur tilkynnt ákvörðun sína um að veita lífeyrissjóðum og öðrum innlendum vörsluaðilum séreignarlífeyrissparnaðar undanþágu frá lögum um gjaldeyrismál til fjárfestingar í fjármálagerningum útgefnum í erlendum gjaldeyri. Heimildin nemur samanlagt 10 ma.kr. og gildir til loka júní. Sjá nánar frétt á heimasíðu SÍ.  

>>

Áskoranir fyrir vinnumarkaðinn vegna hækkandi lífaldurs

Áskoranir fyrir vinnumarkaðinn vegna hækkandi lífaldurs

Aðilar vinnumarkaðarins og lífeyrissjóðirnir stóðu fyrir málþingi á Grand Hótel þriðjudaginn 26. apríl þar sem umræðuefnið var hækkandi lífaldur fólks og þær áskoranir sem vinnumarkaðurinn stendur frammi fyrir vegna þess. Danskur læknir og öldrunarsérfræðingur Henning Kirk kom til landsins af þessu tilefni og flutti erindi sem hann kallar „Longer Lives – Better Brains“. Stefán Ólafsson, […]

>>