Nýlegt efni

Ráðstefnan „Aldrei of seint – Heilsuefling eldri aldurshópa“

16.mars nk stendur Öldrunarráð Íslands fyrir ráðstefnunni „Aldrei of seint – Heilsuefling eldri aldurshópa“ í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Ráðstefnan hefst kl. 14. Sjá auglýsingu hér

Lesa meira

Kynning LL á skiptingu ellilífeyrisréttinda

Kynning LL á skiptingu ellilífeyrisréttinda

LL stóðu fyrir hádegiskynningu fyrir starfsfólk lífeyrissjóðanna á skiptingu ellilífeyrisréttinda. Kynningar sem þessi á þessum ákveðna málaflokki eru haldnar reglulega með því starfsfólki sjóðanna sem að málaflokknum kemur og veitir sjóðfélögum ráðgjöf. Hér er hægt að nálgast glærur frá fundinum

Lesa meira

Kynningarfundur FME fyrir lífeyrissjóði um áhættumiðað eftirlit

Fjármálaeftirlitið efndi nýverið til kynningarfundar fyrir lífeyrissjóði um áhættumiðað eftirlit sem fjölmargir fulltrúar lífeyrissjóðanna sóttu. Rúnar Guðmundsson, aðstoðarframkvæmdastjóri eftirlitssviðs Fjármálaeftirlitsins, og Arnar Jón Sigurgeirsson, sérfræðingur í áhættumiðuðu eftirliti, önnuðust kynninguna. Glærur frá kynningunni eru aðgengilegar hér

Lesa meira

Endurmenntunarnámskeið Félagsmálaskóla alþýðu í samstarfi við LL

Endurmenntunarnámskeið Félagsmálaskóla alþýðu í samstarfi við LL

Félagsmálaskóli alþýðu og LL standa fyrir stuttum endurmenntunarnámskeiðum á vorönn sem gagnast m.a. starfsfólki, stjórnarmönnum og fulltrúaráðum sjóðanna. Í boði verður að taka námskeiðin í gegnum fjarfundabúnað. Um er að ræða fimm áhugaverð námskeið og raðast þau sem hér segir: 3. febrúar – Lífeyrissjóðir á samfélagsmiðlum. Leiðbeinandi Þorsteinn Mar Gunnlaugsson. 24. febrúar – Hvað er […]

Lesa meira

Hagtölur lífeyrissjóða

Á vegum samskiptanefndar LL starfar hagtöluhópur sem sér um að halda utan um helstu hagtölur er varða lífeyrissjóðina. Gögnin gefa mikilvæga yfirsýn yfir hagstærðir lífeyrissjóða í íslensku hagkerfi eins og að upplýsa um þróun ávöxtunar og greiðslna lífeyris til sjóðfélaga. Hagtölurnar má nálgast hér. Í hópnum eru: Sara Stefánsdóttir, Greiðslustofu lífeyrissjóða Þorkell Sigurgeirsson, LSR/LH Þór […]

Lesa meira